Nýr forstjóri Leifsstöðvar hf. úr fiskgeiranum
Höskuldur Ásgeirsson framkvæmdastjóri Icelandic Seafood í Frakklandi hefur verið ráðinn forstjóri Leifsstöðvar hf. Þetta var tilkynnt á fundi með starfsmönnum í Leifsstöð rétt í þessu. Höskuldur er þekktur í fiskgeiranum. Hann 48 ára gamall. Von er á fréttatilkynningu um málið þá og þegar frá stjórn Leifsstöðvar.