Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjasti þáttur Hnísunnar
Föstudagur 28. október 2011 kl. 11:44

Nýjasti þáttur Hnísunnar

Hinn sívinsæli sjónvarpsþáttur FS-inga, Hnísan er nú komin á netið og hægt að horfa á þáttinn hér að ofan. Þættirnir eru gerðir af skólaþáttarnefnd NFS og inniheldur myndklippur frá ýmsum viðburðum eins og böllum, ræðukeppnum og tónleikum ásamt leiknu efni eða svokölluðum sketsum. Þættirnir hafa vakið mikla lukku meðal nemenda skólans sem hafa fjölmennt á frumsýningar hingað til en fjölmennt var á frumsýningu í bíóinu á dögunum.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024