Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Sveitastrákurinn sem kunni ekki flugsund
Víkurfréttir þessarar viku eru komnar á vefinn. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við sundþjálfarann Steindór Gunnarsson sem hefur átt mikilli velgengni að fagna þrátt fyrir að vera rétt syndur. Þá er einnig viðtal við Özru Crnac sem hikar ekki við að segja fólki að hún sé múslimi. Þetta og margt fleira í blaði dagsins.