Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér
Fimmtudagur 16. febrúar 2017 kl. 06:00

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér

- Einlægt viðtal við Söru Sigmunds

Nýjar Víkurfréttir eru komnar á vefinn og aðgengilegar hérna fyrir neðan. Meðal efnis í blaðinu er ítarlegt viðtal við Crossfit-konuna Söru Sigmunds sem er að flytja til Bandaríkjanna og ætlar sér stóra hluti á næstu heimsleikum. Þá er fjallað um Fischershúsið í miðbæ Reykjanesbæjar sem orðið er glæsilegt að utan eftir endurbætur. 

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024