Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér
Fimmtudagur 2. febrúar 2017 kl. 06:00

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér

Víkurfréttir vikunnar eru komnar á vefinn. Meðal efnis í blaðinu er úttekt um reitinn við Hafnargötu 12 í Reykjanesbæ þar sem verið hafa uppi hugmyndir um að byggja fjölbýlishús. Þá er viðtal við Guðbjörgu Jónsdóttur, hlaupaþjálfara, sem leiðbeint hefur hundruðum hlaupara á Suðurnesjum undanfarin ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024