Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér
Fimmtudagur 3. nóvember 2016 kl. 10:39

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér

Víkurfréttir þessarar viku er komnar á netið. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Vilhjálm Ólafsson brimbrettakappa og áhugaljósmyndara. Þá eru skemmtilegar myndir frá Hrekkjavöku í Reykjanesbæ, viðtal við Hólmfríði Guðmundsdóttir sem kenndi heimilisfræði við Holtaskóla í 45 ár en kemur nú reglulega í skólann sem lestraramma. 

Blaðið má lesa hér

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024