Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn
Fimmtudagur 17. mars 2016 kl. 10:44

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn

Víkurfréttir koma út í dag. Meðal efnis í blaði dagsins er umfjöllun um svæðið í kringum Reykjanesvita en ef að líkum lætur munu tvö fyrirtæki reisa þar þjónustubyggingar fyrir ferðamenn á næstu misserum. 8-liða úrslit í körfubolta karla hefjast í dag og er ítarleg umfjöllun um Suðurnesjaliðin. Þá er fjallað um áhugaverðar kennsluaðferðir í Tónlistarskólanum í Grindavík. Einnig er viðtal við Björn Val raf- og hip hop tónlistarmann og við frumkvöðlana á bak við Taramar kremin sem framleidd eru í Sandgerði og margt, margt fleira.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024