Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir á vefnum - Grindavíkurvegur einn hættulegasti vegur landsins
Fimmtudagur 19. janúar 2017 kl. 09:10

Nýjar Víkurfréttir á vefnum - Grindavíkurvegur einn hættulegasti vegur landsins

Víkurfréttir þessarar viku eru komnar á vefinn. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um Grindavíkurveg en á honum hafa orðið þrjú banaslys síðan árið 2002. Tónleikarnir Söngvaskáld fara fram á næstunni og af því tilefni er viðtal við Ingibjörgu Þorbergs en fyrstu tónleikarnir eru helgaðir tónlist hennar. Þá er viðtal við hugmyndaríkan Grindvíking sem klæddi sig upp í gervi Texas-Magga á þrettándanum. Við kynnum okkur pílu-íþróttina en körfuboltakappinn Pétur Rúrik Guðmundsson er farinn að stunda hana af fullum krafti og þjálfar unga og efnilega íþróttamenn í pílu.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024