Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir á vefnum
Fimmtudagur 7. apríl 2016 kl. 09:43

Nýjar Víkurfréttir á vefnum

Blað vikunnar er hér

Víkurfréttir mæta alltaf í hús á fimmtudögum en netútgáfu blaðsins má nálgast hér neðar í fréttinni. Að vanda er blaðið fullt af fjölbreyttu efni frá Suðurnesjum þar sem m.a. má finna viðtal við Jóhönnu Ruth söngstjörnu og Keflvíkinginn Dr. Júlíus Friðriksson sem unnið hefur að rannsóknum á sviði endurhæfinga eftir heilablóðfall.

Eins er fjallað um sölu eigna á Ásbrúarsvæðinu, en seldar hafa verið eignir á svæðinu fyrir 11,5 milljarða. Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudag lögðu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks fram bókun þess efnis að gerð verði krafa til ríkisins um að stórum hluta söluverðmætis eigna á Ásbrú verði varið til uppbyggingar á nærþjónustu á svæðinu.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024