Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjar myndir af hrauninu við varnargarðana austan Grindavíkur
Víkurfréttamyndir: Ísak Finnbogason
Sunnudagur 17. mars 2024 kl. 16:00

Nýjar myndir af hrauninu við varnargarðana austan Grindavíkur

Verulega hefur dregið úr hraða á rennsli á hrauntungunni sem rennur í átt að Suðurstrandarvegi austan Grindavíkur. Hraunið er þó enn á hreyfingu og möguleiki á að það renni niður að veginum.

Ísak Finnbogason, ljósmyndari Víkurfrétta, hefur í dag verið að mynda aðstæður austan Grindavíkur og einnig við Grindavíkurveginn, þar sem hraun rann yfir í nótt.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem hann hefur tekið í dag. Þarna má sjá hraunið við varnargarðana og einnig garð sem lokar Suðurstrandarvegi og á að verja bæinn Hraun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hraunið við leiðigarða austan Grindavíkur 17. mars 2024