Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýja íþróttahúsið við Stapaskóla tilbúið í lok júlí
Föstudagur 24. maí 2024 kl. 06:08

Nýja íþróttahúsið við Stapaskóla tilbúið í lok júlí

Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar heimsótti nýja íþróttahúsið við Stapaskóla á dögunum. Húsið á að vera tilbúið ásamt sundlaugarsvæði í lok júlí. „Um er að ræða glæsilega aðstöðu sem mun nýtast vel í kröftugu íþrótta- og lýðheilsulífi Reykjanesbæjar,“ segir í fundargerð ráðsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024