SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Nýbygging Gerðaskóla afhent á morgun
Fimmtudagur 22. ágúst 2002 kl. 10:09

Nýbygging Gerðaskóla afhent á morgun

Á morgun föstudag kl.14:00 fer fram skólasetning í Gerðaskóla. Einnig fer fram á þessum tíma formleg afhending á nýbyggingu Gerðaskóla. með notkun nýbyggingarinnar batnar öll aðstaða og verður skólinn nú einsetinn. Kaffiaðstaða og vinnuaðstaða starfsfólks hefur einnig verið bætt.Skólasetningin og afhending nýbyggingar fer fram í Samkomusal skólans.
Garðbúar eru hvattir til að mæta. Eftir skólasetningu verður skólinn til sýnis og boðið verður uppá kaffi og Svala.

Fréttatilkynning frá sveitarstjóra Gerðahrepps.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25