Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýársbarnið á Suðurnesjum var stúlka
Miðvikudagur 3. janúar 2007 kl. 16:41

Nýársbarnið á Suðurnesjum var stúlka

Nýársbarnið á Suðurnesjum 2007 var stúlka sem fæddist á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sex mínútum áður en klukkan sló fjögur á nýársnótt. Stúlkan var 13 merkur og 51 sentimetri og er frumburður foreldra sinna, þeirra Eysteins Más Guðvarðarsonar og Valgerðar Einarsdóttur. Stúlkan var annar íslendingurinn sem kom í heiminn þessa nótt . Móður og barni heilsast vel.

 

Sjá viðtal við foreldrana í Vefsjónvarpi Víkurfrétta á forsíðu vf.is

 

Ljósmynd: Þorgils Jónsson - [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024