Miðvikudagur 25. mars 2015 kl. 18:22
				  
				Ný Wow flugvél lenti í Keflavík
				
				
				
	Önnur tveggja nýrra Airbus 321 flugvéla Wow flugfélagsins var að lenda í Keflavík á sjöunda tímanum. Hún flaug yfir Vogana og Njarðvík og lenti á Keflavíkurflugvelli rétt rúmlega sex.
	Vélin verður sýnd á morgun fimmtudag á Reykjavíkurflugvelli.
	
	