Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný vefsíða MSS í loftið
Laugardagur 21. júní 2014 kl. 09:00

Ný vefsíða MSS í loftið

MSS hefur í samstarfi við Dacoda sett nýja heimasíðu í loftið. MSS fólk segir að tími hafi verið kominn á að hressa aðeins uppá vefinn og því var farið út í að setja upp vef sem skilar sínu, hvort sem er í borðtölvum, spjaldtölvum eða snjallsímum. Starfsfólk MSS vonar að vefurinn falli í kramið hjá viðskiptavinum og þeir geti notið hans jafnt heima fyrir sem á ferðinni og í hvaða tækjum sem er. Sem fyrr er slóðin www.mss.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024