Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðvikudagur 24. apríl 2002 kl. 11:33

Ný umferðarmerki tekin í notkun við Reykjanesbraut

Ný umferðarmerki verða formlega afhjúpuð við Reykjanesbrautina í dag kl. 17. Þá verður vegfarendum gert ljóst hvað lítill tími sparast með hraðakstri á Reykjanesbrautinni. Að sögn Steinþórs Jónssonar hjá Reykjarnesbrautarhópnum eru allir áhugamenn um umferðaröryggi á brautinni velkomnir til athafnarinnar ofan Innri Njarðvíkur. Búist er við að Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra verði við athöfnina. Myndin var tekin þegar skiltið var sett upp á mánudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024