Ný stjórn hjá Samfylkingunni í Reykjanesbæ
Á aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ sem haldinn var þann 24. mars s.l. var kjörin ný stjórn félagsins. Nýja stjórn skipa:
Ólafur Thordersen, formaður.
Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir, vara formaður.
Vilhjálmur Skarphéðinsson, gjaldkeri.
Johan D. Jónsson, ritari.
Hilmar Hafsteinsson, meðstjórnandi.
Björn Herbert Guðbjörnsson, meðstjórnandi.
Stefán B. Ólafsson, meðstjórnandi.