Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ný stjórn hjá Samfylkingunni í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 6. apríl 2010 kl. 10:15

Ný stjórn hjá Samfylkingunni í Reykjanesbæ


Á aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ sem haldinn var þann 24. mars s.l. var kjörin ný stjórn félagsins. Nýja stjórn skipa:

Ólafur Thordersen,  formaður.
Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir, vara formaður.
Vilhjálmur Skarphéðinsson, gjaldkeri.
Johan D. Jónsson, ritari.
Hilmar Hafsteinsson, meðstjórnandi.
Björn Herbert Guðbjörnsson, meðstjórnandi.
Stefán B. Ólafsson, meðstjórnandi.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner