Sunnudagur 18. júlí 2004 kl. 14:09
Ný Qmen stúlka á vefnum
Ný Qmen stúlka er komin á vefinn en það er hún Berglind Magnúsdóttir úr Grindavík. Komnar eru sex stúlkur í keppnina og munu aðrar bætast við á næstu vikum. Þær hafa fengið ótrúlega athygli og hefur fólk hvaðanæva úr heiminum kíkt við á Qmen síðunni.