Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný heimasíða og tölvuver í Sandgerðisskóla
Laugardagur 19. nóvember 2005 kl. 14:02

Ný heimasíða og tölvuver í Sandgerðisskóla

Mikið var um dýrðir í Sandgerði í gær þegar þemadögum í Sandgerðisskóla lauk með stórhátíð og formlegri opnun nýs tölvuvers og nýrrar heimasíðu skólans.

Tölvuverið er búið 21 tölvu af nýjustu og bestu gerð, en tölvurnar eru hluti af samningi Sandgerðisbæjar við Opin Kerfi.

Á heimasíðunni, sem er hönnuð af DaCoda í Reykjanesbæ, má finna helsta fróðleik og staðreyndir um skólann auk þess sem þar eru fréttir og myndir úr skólalífinu.

Hér má sjá nýju heimasíðuna

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024