Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný heimasíða framsóknarfólks í Reykjanesbæ
Mánudagur 17. október 2005 kl. 15:33

Ný heimasíða framsóknarfólks í Reykjanesbæ

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Hjálmar Árnason þingflokksformaður Framsóknarflokksins opnuð í síðustu viku nýja heimasíðu Framsóknarfélaganna í Reykjanesbæ.

Ritstjórar heimasíðunnar eru Þorsteinn Kristinsson og Eysteinn Jónsson. Slóðin er www.xbreykjanesbaer.is

Öllum Framsóknarmönnum er velkomið að senda inn greinar eða fréttir af viðburðum á netfangið [email protected].
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024