Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný frétt: Hjálmar býður sig fram í fyrsta sæti gegn Guðna
Föstudagur 15. desember 2006 kl. 11:40

Ný frétt: Hjálmar býður sig fram í fyrsta sæti gegn Guðna

Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins fékk núna fyrir nokkrum mínútum undirskriftalista þar sem hann er hvattur til að sækjast eftir efsta sæti listans.
Samkvæmt skoðanakönnunum að undanförnu eru framsóknarmenn aðeins með einn mann inni í suðurkjördæmi og Suðurnesjamenn líta svo á að þeirra maður eigi að berjast um það sæti í komandi prófkjöri flokksins eftir áramót.
Nánari fréttir af þesu máli á eftir.

Mynd: Stuðningsmenn afhenda Hjálmari undirskriftalistana nú fyrir stundu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024