Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ný atvinnumálanefnd í Vogum
Föstudagur 26. nóvember 2010 kl. 09:00

Ný atvinnumálanefnd í Vogum


Ný atvinnumálanefnd hefur verið skipuð í sveitarfélaginu Vogum með fimm aðalmönnum. Fylgja Vogamenn því fordæmi nágranna sinna í Garði sem stofnuðu slíka nefnd fyrir skemmstu.
Undir nefndina heyra atvinnu- og kynningarmál sveitarfélagsins. Henni er ætlað að styrkja þær atvinnugreinar sem fyrir eru og stuðla að nýsköpun og fjölbreytni í atvinnu- og ferðamálum sveitarfélagsins.

Vogar á Vatnsleysuströnd - Ljósmynd/Oddgeir Karlsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024