Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Núvitund og lýðheilsuganga
Miðvikudagur 4. október 2017 kl. 06:00

Núvitund og lýðheilsuganga

- Heilsu- og forvarnarvikan í Grindavík

Núvitund verður í boði á sal í Hópsskóla kl. 8 til 8:20 í dag og eru allir hvattir til þess að mæta og taka þátt.

Forvarnardagurinn verður haldinn í Grunnskóla Grindavíkur, en dagskrá dagsins fer fram innan Grunnskóla Grindavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lýðheilsuganga verður gengin frá Kvikunni og er þema göngunnar saga. Gangan hefst kl 18.