Nú er tími til að sækja um styrk til Reykjanesbæjar
Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum í Manngildissjóð Reykjanesbæjar en hlutverk sjóðsins er að veita fjárhagslegan stuðning, styrki og viðurkenningar til stuðnings verkefnum á sviði fræðslu, fjölskyldu- og forvarnarmála, menningar- og lista, tómstunda- og íþróttamála eða öðrum þeim verkefnum í þágu mannræktar og aukins manngildis í Reykjanesbæ.
Umsóknum skal skilað til bæjarritara, Tjarnargötu 12, fyrir þriðjudaginn 7. nóvember n.k.
Nánari upplýsingar um styrkveitingarnar er að finna á vef Reykjanesbæjar, www.rnb.is
Umsóknum skal skilað til bæjarritara, Tjarnargötu 12, fyrir þriðjudaginn 7. nóvember n.k.
Nánari upplýsingar um styrkveitingarnar er að finna á vef Reykjanesbæjar, www.rnb.is