Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 28. febrúar 2004 kl. 10:01

Nóttin róleg hjá lögreglunni

Nóttin var róleg hjá lögreglunni í Keflavík og sagði varðstjóri á vaktinni nú í morgunsárið að lögreglumenn hefðu verið mjög sáttir við nóttina, en það þýðir að mjög lítið hafi verið um útköll. Helgarnar eru oft erilsamar hjá lögregluembættum víða um landið og tengjast útköll þá oftar en ekki ölvun einstaklinga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024