Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nóttin róleg hjá lögreglu
Laugardagur 20. nóvember 2004 kl. 10:42

Nóttin róleg hjá lögreglu

Nóttin var mjög róleg hjá lögreglunni í Keflavík og bar ekkert til tíðinda eins og segir á fréttasíðu lögreglunnar. Lítið hefur verið um umferðaróhöpp á Suðurnesjum síðustu daga þrátt fyrir töluverða hálku. Í kvöld er gert ráð fyrir að hlýni verulega og að á morgun verði hiti kominn yfir frostmark.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024