Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 14. mars 2004 kl. 13:07

Nóttin róleg hjá lögreglu

Einn aðili kærði líkamsárás í Keflavík í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg að sögn lögreglunnar í Keflavík. Greinilegt er að óróaseggir bæjarins hafi tekið hraustlega til hendinni á föstudagskvöldið og nóttina því þá nótt var tilkynnt um hópslagsmál fyrir utan skemmtistaðinn Casino.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024