Mánudagur 11. júlí 2005 kl. 10:08
Notaði bílljós með röngum hætti og var kærður
Síðasti sólarhringur hefur verið rólegur hjá lögreglunni í Keflavík. Einn var kærður í gærdag fyrir hraðakstur og annar fyrir að vera með útrunnið ökuskírteini. Þá ver einni kærður í nótt fyrir að aka of hratt og annar fyrir að nota ljós á bíl sínum með röngum hætti.