Norðlæg átt og léttskýjað
				
				
Klukkan 09:00 var norðlæg átt 5-10 m/s, en 13-18 út við norður- og norðausturströndina. Él um landið norðanvert, en léttskýjað sunnantil. Hiti var frá 5 stigum, niður í 5 stiga frost. Mildast á Fagurhólsmýri.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Norðlæg átt 5-10 m/s og léttskýjað að mestu. Norðvestan 8-13 á morgun og stöku él. Hiti í kringum frostmark
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Norðlæg átt 5-10 m/s og léttskýjað að mestu. Norðvestan 8-13 á morgun og stöku él. Hiti í kringum frostmark



 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				