Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Norðaustan tíu til fimmtán
Fimmtudagur 19. nóvember 2009 kl. 08:26

Norðaustan tíu til fimmtán


Veðurspá næsta sólarhringinn fyrir Faxaflóasvæðið: Norðaustan 10-15 m/s Dregur úr vindi í kvöld. Fremur hæg breytileg átt á morgun. Rigning með köflum og hiti 2 til 8 stig.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu:
Austan og norðaustan 10-15, en heldur hvassara á Kjalarnesi. Fremur hæg breytileg átt í nótt og á morgun. Rigning með köflum og hiti 3 til 8 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á föstudag:
Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum og slydda eða snjókoma. Annars suðvestlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s og dálitlar skúrir. Hiti 0 til 6 stig, en um frostmark á Vestfjörðum.

Á laugardag:
Suðaustan 8-13 m/s sunnan- og vestantil, en annars fremur hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 0 til 6 stig, en um frostmark norðantil.

Á sunnudag:
Hvöss austanátt og talsverð rigning á austanverðu landinu, en annars úrkomuminna. Hlýnar heldur í veðri.

Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag:
Útlit fyrir minnkandi norðaustan átt. Él norðan- og austantil, en annars bjartviðri. Kólnandi veður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024