Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Norðaustan bjartviðri
Miðvikudagur 12. apríl 2006 kl. 09:04

Norðaustan bjartviðri

Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt, víða 3-8 m/s. Él voru norðantil, en léttskýjað SV-lands. Frost 0 til 5 stig.

Veðurhorfur Við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 8-13 m/s og bjartviðri. Hægari norðvestanátt á morgun. Frostlaust að deginum, annars 0 til 5 stiga frost.


Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudaginn langa: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s og rigning, fyrst sunnan- og vestantil en snýst um kvöldið í SV 5-10 með skúrum vestanlands. Hlýnandi, hiti 2 til 5 stig. Á laugardag: Snýst til norðlægrar áttar með snjókomu um landið norðanvert en léttir til syðra. Kólnar niður að frostmarki. Á páskadag og annan í páskum: Ákveðin norðanátt, éljagangur og hiti um frostmark norðantil, en léttskýjað og allt að 4ra stiga hiti sunnanlands. Á þriðjudag: Minnkandi norðanátt og éljagangur. Víða talsvert frost að næturlagi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024