Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Norðaustan 10-15 m/s og bjartviðri
Miðvikudagur 15. nóvember 2006 kl. 08:30

Norðaustan 10-15 m/s og bjartviðri

Á Garðskagavita voru NNA 18 og rúmlega 3ja gráðu frost kl. 8
Klukkan 6 í morgun var norðan- og norðaustanátt, víða 8-13 m/s og él, en bjartviðri S- og SV-lands. Frost 1 til 10 stig, mildast syðst.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 10-15 m/s og bjartviðri, en él við ströndina í dag. Bætir aðeins í vind á morgun. Frost 2 til 10 stig.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðan- og norðaustanátt, víða 8-15 m/s. Norðaustan 18-23 suðaustantil á morgun, annars talsvert hægari. Él á norðan- og austanverðu landinu og einnig við suðvesturströndina. Frost 2 til 15 stig, kaldast í innsveitum NA-lands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024