Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Norðanstrekkingur í dag
Sunnudagur 2. maí 2004 kl. 10:58

Norðanstrekkingur í dag

Klukkan 9 var norðlæg átt, víða 10-15 m/s og snjókoma eða él norðanlands, en hægara og bjart syðra. Kaldast var 3 stiga frost á Grímsstöðum, en hlýjast 6 stiga hiti á Suðausturlandi.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Vaxandi norðanátt, víða 13-18 m/s eftir hádegi og snjókoma eða él, en bjartviðri sunnan til. Dregur heldur úr vindi og ofankomu á morgun. Hiti kringum frostmark norðanlands, en 2 til 8 stig syðra að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024