Norðanátt og léttskýjað
Klukkan 6 var norðvestlæg átt, 13-18 m/s norðaustanlands, en annars mun hægari. Rigning var á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Hiti var 1 til 9 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Norðan 3-8 m/s og léttskýjað, en austlægari í kvöld. Hiti 6 til 11 stig að deginum.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Norðan 3-8 m/s og léttskýjað, en austlægari í kvöld. Hiti 6 til 11 stig að deginum.