Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Norðanátt en úrkomulítið
Þriðjudagur 28. mars 2006 kl. 09:09

Norðanátt en úrkomulítið

Klukkan 6 í morgun var norðaustanátt, víða 13-20 m/s, en hægari suðaustantil. Snjókoma eða él um landið norðanvert, en annars skýjað, en úrkomulítið. Hiti var frá 3 stigum við suðurströndina niður í 4 stiga frost í innsveitum norðaustanlands.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðanátt, víða 13-18 m/s og skýjað með köflum, en úrkomulítið. Vægt næturfrost, en annars 0 til 5 stiga hiti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024