Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 18. september 2000 kl. 13:15

Norðan bál og kuldi - hitinn 2,5°C

Sannkallað norðanbál með tilheyrandi kuldakasti er nú á Suðurnesjum. Opinber hitamælir Víkurfrétta sýnir 2,5°C hita.Mjög hvasst er og gengur sjór á land neðan Hafnargötu í Keflavík og einnig brotnar þung aldan á sjóvarnagörðum. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir hádegi í Njarðvík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024