Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nokkur erill hjá lögreglu
Sunnudagur 4. desember 2005 kl. 15:00

Nokkur erill hjá lögreglu

Talsverð ölvun var á skemmtistöðum í miðbæ Reykjanesbæjar í nótt og fylgdu því talsverð slagsmál.  Nokkrir pústrar urðu og menn urðu sárir.  Þrir menn gistu fangageymslu lögreglunnar, meðan áfengisvíman rennur af þeim.

Á kvöldvaktinni voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur  annar ók á 112 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km og hinn ók á 99 km þar sem leyfður hraði er 70 km.

VF-mynd úr safni



 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024