Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nokkuð hvasst fram á kvöld
Fimmtudagur 31. janúar 2008 kl. 08:58

Nokkuð hvasst fram á kvöld

Veðurhorfur við Faxaflóa
Norðan 15-20 m/s, en 10-15 um hádegi. Skýjað og sums staðar skafrenningur. Dregur úr vindi í kvöld og nótt. Frost 2 til 7 stig. Norðvestan 3-8 á morgun, bjartviðri og frost 7 til 12 stig.
Spá gerð: 31.01.2008 06:29. Gildir til: 01.02.2008 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Norðan 13-18 m/s með austurströndinni, en annars 5-13. Él út við sjóinn norðan- og austanlands, en annars bjartviðri. Frost 3 til 10 stig.

Á sunnudag:
Austan og norðaustan 13-18 m/s og víða él, en 18-23 og snjókoma eða slydda suðaustanlands. Hýnandi veður.

Á mánudag og þriðjudag:
Austlæg átt og slydda eða rigning, en úrkomulítið norðanlands. Hiti kringum frostmark.

Á miðvikudag:
Hægviðri og víða dálítil él. Kólnar í veðri.
Spá gerð: 31.01.2008 08:10. Gildir til: 07.02.2008 12:00.

Af www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024