Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nokkrir skoðað húsnæði BYKO að Fitjum
Mánudagur 5. maí 2003 kl. 13:11

Nokkrir skoðað húsnæði BYKO að Fitjum

Nokkrir aðilar hafa skoðað húsnæði BYKO að Fitjum í Njarðvík, en starfsemi verksmiðjunar var hætt sl. vetur. Að sögn Bjarna Jónssonar umsjónarmanns fasteigna BYKO er húsnæðið á sölu og segir hann það vera ljóst að það muni seljast. Í janúar sl. var öllum starfsmönnum Glugga- og hurðaverksmiðju BYKO í Njarðvík sagt upp störfum vegna flutnings verksmiðjunnar til Lettlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024