Njarðvíkurskóli og Björgunarsveitin Suðurnes gera með sér samkomulag
Njarðvíkurskóli og Björgunarsveitin Suðurnes hafa gert með sér samkomulag um að nemendur sem taka þátt í starfi unglingardeildarinnar Kletts geta fengið það metið sem valgrein í skólanum.
Markmiðið er m.a. að meta til náms miklar æfingar á vegum sveitarinnar, skyndihjálparnám og annað nám sem felst í starfi með björgunarsveit. Það er von okkar að þetta samkomulag leiði til þess að ungmenni leggi í auknum mæli stund á heilbrigðar lífsvenjur og verði öflugir liðsmenn björgunarsveita í framtíðinni auk þess sem þau sjálf styrkjast og eflast.
Brynjar Ásmundsson mun halda utan um hópinn og vera í námu samstarfi við Guðrúnu Guðmundsdóttur deildarstjóra eldra stigs Njarðvíkurskóla.
Sendi mynd með fréttinni í tölvupósti
Markmiðið er m.a. að meta til náms miklar æfingar á vegum sveitarinnar, skyndihjálparnám og annað nám sem felst í starfi með björgunarsveit. Það er von okkar að þetta samkomulag leiði til þess að ungmenni leggi í auknum mæli stund á heilbrigðar lífsvenjur og verði öflugir liðsmenn björgunarsveita í framtíðinni auk þess sem þau sjálf styrkjast og eflast.
Brynjar Ásmundsson mun halda utan um hópinn og vera í námu samstarfi við Guðrúnu Guðmundsdóttur deildarstjóra eldra stigs Njarðvíkurskóla.
Sendi mynd með fréttinni í tölvupósti