Njarðvíkingar bikarmeistarar
Njarðvíkingar eru bikarmeistarar karla í körfuknattleik eftir sigur á Fjölni 90:64. Í hálfleik var staðan 43:39 Njarðvíkingum í vil. Í seinni hálfleik voru Njarðvíkingar betri liðið og stungu Fjölni af. Nánari umfjöllun um leikinn má vænta síðar í dag.






