Laugardagur 1. júní 2002 kl. 12:51
Njarðtak sér um sorphirðu í Borgarbyggð
Njarðtak ehf. í Reykjanesbæ mun taka við sorphirðu í Borgarbyggð og sjá um rekstur gámastöðvar í Borgarnesi næstu fjögur ár. Samningurinn hljóðar upp á 16,3 milljónir næstu fjögur árin en búist er við að viðræður Borgarbyggðar við Njarðtak hefjist á næstu dögum.