Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Níu teknir á Brautinni
Þriðjudagur 14. júní 2005 kl. 10:04

Níu teknir á Brautinni

Níu ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gær og í nótt.

Á dagvaktinni voru fimm teknir og mældist sá sem hraðast ók á 117 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90.

Í nótt voru svo teknir fjórir í viðbót þar sem sá hraðskreiðasti var vélhjólamaður sem var tekin á 150. Hinir voru á hraða í kringum 120.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024