Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Níu sóttu um stöðu skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur
Mánudagur 31. maí 2021 kl. 07:49

Níu sóttu um stöðu skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur

Staða skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur var nýlega auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 12. maí sl. og bárust níu umsóknir, en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.

Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst næstkomandi en það er ráðgjafafyrirtækið Intellecta sem sér um ráðningarferlið, segir á vef Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eftirfarandi sóttu um stöðuna:

Anna Björg Ingadóttir skólastjóri, Anna Kristjana Eyfjörð Egilsdóttir grunnskólakennari, Eysteinn Þór Kristinsson skólastjór, Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri,Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, María Óladóttir deildarstjóri,

Ólafía María Gunnarsdóttir verkefnastjóri og Þórdís Sævarsdóttir grunnskólakennari.