Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Níu sækja um Keflvíkurprestakall
Miðvikudagur 22. mars 2006 kl. 11:37

Níu sækja um Keflvíkurprestakall

Níu umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli, sem auglýst var laust til umsóknar nýlega. Umsóknarfrestur rann út þann 20. mars sl. Umsækjendur eru:

Ástríður Helga Sigurðardóttir guðfræðingur
Sr. Elínborg Gísladóttir
Sr. Kjartan Jónsson
Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir
Sr. Leifur Ragnar Jónsson
Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
Sr. Sigfús Baldvin Ingvason
Sr. Skúli S. Ólafsson
Sr. Yrsa Þórðardóttir

Embættið veitist frá 1. maí 2006. Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í embættið til fimm ára að fenginni niðurstöðu valnefndar. Valnefnd skipa fimm fulltrúar úr prestakallinu, auk vígslubiskups Skálholtsbiskupsdæmis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024