Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 3. ágúst 2001 kl. 13:05

Níu bílar á mínútu um Reykjanesbraut

Umferð um Reykjanesbrautina eykst jafnt og þétt. Teljari á Strandarheiði innan við Voga taldi 94 bíla á tíu mínútum sem gerir um 9 bíla á mínútu. Á hádegi höfðu 2937 bílar ekið Reykjanesbraut frá miðnætti. Þar er nú 12 stiga hiti og norðan 9 metrar á sekúndu. Loftraki er 66%
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024