Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nítján með Covid-19 á Suðurnesjum
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 6. október 2020 kl. 11:13

Nítján með Covid-19 á Suðurnesjum

Nítján einstaklingar eru með Covid-19 á Suðurnesjum samkvæmt nýjustu upplýsingum af vefnum covid.is.

Þá eru 85 einstaklingar í sóttkví hér suður með sjó. Í gær greindust alls 99 einstaklingar með kórónuveiruna á landsvísu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024