Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nikelsvæðið og Hlíðarhverfi kynnt í kvöld
Fimmtudagur 13. júlí 2006 kl. 14:26

Nikelsvæðið og Hlíðarhverfi kynnt í kvöld

Opinn kynningarfundur fyrir Nikelsvæðið og Hlíðarhverfi verður haldinn á Ránni í kvöld kl. 19:00.

Á fundinum munu eigendur, hönnuðir, verkfræðingar og jarðvinnuverktaki kynna deiliskipulag hverfisins, fyrirhugaðar framkvæmdir á svæðinu, tímaáætlanir, fyrirkomulag sölu lóðarréttinda og fleira.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024