Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Neysluvatn í Vogum stenst gæðakröfur
Þriðjudagur 24. apríl 2018 kl. 12:53

Neysluvatn í Vogum stenst gæðakröfur

Tekin voru sýni af neysluvatninu í Vogum þann 9. apríl sl. en sýni var tekið í Vatnsveitunni Vogum- dæluhúsi í Vogavík. Um reglubundið eftirlit var að ræða, þetta kemur fram á heimasíðu HS-veitna.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024