Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Neyðarstjórn virkjuð í Vogum
Þriðjudagur 19. desember 2023 kl. 09:29

Neyðarstjórn virkjuð í Vogum

Neyðarstjórn Sveitarfélagsins Voga var virkjuð og kom saman til fundar í gærkvöldi til að fara yfir stöðuna og þær upplýsingar sem nú þegar liggja fyrir um eldgosið sem hófst kl. 22:17 í gærkvöldi.

Neyðarstjórnin bendir íbúum á að fylgjast vel með upplýsingagjöf á vef Almannavarna: Almannavarnir og er hægt að fylgjast með loftgæðum m.a. í Vogum á vef Umhverfisstofnunar: https://loftgaedi.is/

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024